Alex Kraftreinsir K-204 er mjög fitu og olíuleysandi hreingerningarlögur til notkunnar í öllum iðnaði. K-204 inniheldur ekki lífræn leysiefni. Hentar vel til þrifa á vélum, tækjum og viðar ef hitastig er 10 °C eða hærra.