Súr – Extra (Ryðhreinsir)

Súr vökvi til hreinsunar á járni, áli, kopar og til að fjarlægja ryðtauma á skeljum þar sem bætt súrál er notað. Í flestum tilfellum er ryðhreinsirinn borinn á óþynntur með pensli á flötinn sem að hreinsa á og efnið látið virka í 5-10 mín. Skolist af með vatni. Ef hreinsa á lítla hluti má setja þá í plastfötu með ryðreinsinum í. Notið aðeins plastáhöld.